Fundargerð 125. þingi, 61. fundi, boðaður 2000-02-10 10:30, stóð 10:31:17 til 15:47:14 gert 11 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

fimmtudaginn 10. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. þrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Suðurl.


Lausafjárkaup, 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (heildarlög). --- Þskj. 119.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustukaup, 1. umr.

Stjfrv., 111. mál. --- Þskj. 120.

[11:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn eignarskráning á verðbréfum, 1. umr.

Stjfrv., 163. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 189.

[12:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 1. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231.

[12:22]

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 1. umr.

Stjfrv., 286. mál (ársfundur og skipan stjórnar). --- Þskj. 435.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðlagatrygging Íslands, 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 181. mál (styrkir til forvarna). --- Þskj. 210.

[14:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining ríkisbanka áður en þeir verða seldir, fyrri umr.

Þáltill. GAK og GIG, 265. mál. --- Þskj. 342.

[14:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:55]


Umræður utan dagskrár.

Framtíð Rafmagnsveitna ríkisins (Rarik).

[15:00]

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 1. umr.

Frv. LB og SvanJ, 288. mál (fyrirsvar eignarhluta ríkisins). --- Þskj. 449.

[15:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:47.

---------------